26.02.2020 10:18

NÝI Magni kemur í fyrramálið

 

     Samkvæmt MarineTraffic er nýi Magni nú staddur djúpt út af Suðurlandi og er áætlað að hann verði í Reykjavík um kl. 11 í fyrramálið © mynd Jan Verhoog