26.01.2020 15:54
grænlenski togarinn ILIVILEQ á Patreksfirði
![]() |
Hér er grænlenski togarinn ILIVILEQ á Patreksfirði.
Hann hefur lónað hér fram og aftur á firðinum síðan í gær.
Myndin er tekin klukkan 9:50 í morgun (26. janúar), varla farið að birta.
Bestu kveðjur, Halldór Árnason
Skrifað af Emil Páli

