08.01.2020 17:43

Francisca slitnaði frá í Hafnarfirði og rak í stand


       Francisca, slitnaði í morgun frá bryggju í Hafnarfirði og rak í strand annarsstaðar í höfninni, þar sem dráttarbátarnir HAMAR úr Hafnarfirði og MAGNI úr Reykjavík náðu því á flot.