03.01.2020 06:31
Sólberg ÓF 1 aflahæsta frystiskipið á síðasta ári
![]() |
|
2917. Sólberg ÓF 1, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. sept. 2018. Skipiö var aflahæst á sl. ári með 13732 tonn og aflaverðmæti upp á rúmlega 5 MILLJARÐA
|
Skrifað af Emil Páli

