27.11.2019 14:16

Blíða SH 277, á hafsbotni

 

 

 

    Köfunarþjónusta Sigurðar ehf., hefur unnið undanfarna daga við að bjarga ýmsu úr Blíðu SH 277, sem sökk utan við Stykkishólm á dögunum. Hér sjáum við myndir sem Gísli Guðjón Ólafsson, tók við það tækifæri. En notast er við 1631. Vonina KE 10.