22.11.2019 17:10
Skipverjar á Voninni KE 10 köfuðu niður að Blíðu SH
![]() |
|
Skipverjar á 1631. Voninni KE 10, köfuðu í dag niður að Blíðu SH þar sem hann liggur á hafsbotni. Tilgangurinn var m.a. að ná upp veiðarfærum o.fl. úr bátnum og skoða hann. |
Skrifað af Emil Páli

