22.11.2019 13:25

Bárður SH 81, að leggja af stað heim

 

      2965. Bárður SH 81, á smíðastað í Danmörku © mynd Brian Thomsen. Í gær bárust þær fréttir að báturinn væri á heimleið, en samkvæmt MarineTraffic er henn enn á smíðastað.