12.11.2019 14:50

Styttist í heimkomu Páls Jónssonar GK 7

 

      Kjartan Viðarsson, útgerðarstjóri Vísis dró íslenska fánn að húni á hinu nýja línuskipi Vísis hf. Í Grindavík, Páli Jónssyni

 

    Reynslusiglingum er lokið og gert er ráð fyrir að skipið verið tilbúið til heimaferðar í fyrstu viku desembermánaðar. Skipið er 45, metrar að lengd og 10,5 metrar að breidd. Þetta er fyrsta nýsmíði Vísis af þessari stærðargráðu. Skipið liggur tilbúið í skipasmíðastöð í Gdansk í Póllandi.

 

     Unnið að uppsetningu línubeitningarkerfis frá Mustad um borð.