05.11.2019 17:00
Digranes NS 124, brotnaði í spón
![]() |
Þann 10 september 2019 strandaði Digranes NS 124 skammt austan við Skála á Langanesi. Mannbjörg varð en báturinn varð ónýtur í fjörunni og brotnaði í spón.
Náðist þó að bjarga færavindum og beitustykkinu, en brimið tók restina.—
er miður sín. -
Skrifað af Emil Páli

