01.11.2019 16:16

HoHe Bank kom til Ísafjardar med stálþil sem á ad negla nidur á löndunarkantinum á Sudureyri

Stálflutningaskipid HoHe Bank kom til Ísafjardar med stálþil sem á ad negla nidur á löndunarkantinum á Sudureyri og med því verdur lokid verkefninu endurbygging löndunarkants lokid.
Skipid er á vegum Eimskipa

 

 

 

         Stálflutningaskipid HoHe Bank á Ísafirði © mynd Port of ÍSAFJÖRÐUR, 1. NÓV. 2019