28.08.2019 13:36

Makrílbátar farnir sumir hverjir heim

 

   2797. Siggi Bessa SF, er nú á heimleið, enda hefur lítið orðið vart við makríl síðustu daga. Samkvæmt MarineTraffic, eru þeir komnir austur undir Meðallandssand © skjáskot af MarineTraffic, 28. ágúst 2019 kl. 13. 40