24.08.2019 08:02
Stór dagur i Walvis BAY i dag
![]() |
Stór dagur i Walvis BAY i dag. Fyrsta gamaskipið i nýju gámahöfninni i Walvis Bay,
þeir telja að höfninn geti afkastað 1.5 millión gamaeiningum á ári
mikil aukning i gáma umferð hér, umskipun fyrir westur afriku og Suður
Ameriku á gámum frá Asiu
Kv
Gunnar Captain
G.Hardarson
Skrifað af Emil Páli

