18.08.2019 18:52

Enn einn í pottinn - NÚ ER SleIpnir FARINN


 NÚNA rétt áðan fór Sleipnir VE FRÁ Vestmannaeyjum í pottinn í illræmda, Þessi hefur borið mörg nöfn, það fyrsta var Krossanes SU 320 og það síðasta áður en hann fékk nafnið Sleipnir var GLÓFAXI VE 300.