03.08.2019 17:15

Nýr GULLVAGN kominn Í Njarðvikurslipp og sá eldri farinn til sigló

 

    Nýi GULLvagninn verður tekin Í notkun hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur á þriðjudag, en sá eldri hefur verið seldur til Siglufjarðar  © mynd Emil Páll, 1. apríl 2019