22.07.2019 09:58
Leyfi komið fyrir niðurrifi Orlik
![]() |
|
Leyfi hefur loksins fengist fyrir niðurrifi Orlik, en stefnt er að renna togaranum upp í fjöru til hliðar við slippbryggjuna og rífa hann þar. Málið er þó ekki komið í höfn ennþá © mynd Emil Páll, í morgun. |
Skrifað af Emil Páli

