24.06.2019 21:26
Tveir fóru í kvöld frá Ísafirði, áleiðis pottinn
Núna rétt áðan fóru þessir tveir Ísborg ÍS 250 og Hera ÞH 60, af stað í pottinn, en þeir voru báðir á Ísafirði.
![]() |
78. Ísborg ÍS 250. siglir fram hjá Vatnsnesi, Keflavík © mynd Emil Páll, 4. apríl 2017
![]() |
|
67. Hera ÞH 60, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 31. mars 2010 |
Skrifað af Emil Páli


