23.06.2019 21:22

Vinnustaðurinn minn sigldi hér undir brúnna

Svafar Gestsson: Fyrir skömmu síðan sigldi vinnustaðurinn minn, Martin H, undir brónna hér í Tromsø.

Ég skakklappaðist út á brúnna og tók þessar símamyndir við það tækifæri. Búið er að henda Komatsu gröfunni, ( vonandi þangað sem sólin ALDREI SÉST) OG NÝ VOLVO grafa komin í staðinn.

 

 

 

 

 

 

 

          Martin H. siglir undi  Tromsø-brúnna í kvöld © myndir Svafar Gestsson  23, júní 2019