05.06.2019 12:26
Engey RE 1, farin til nýrra eigenda erlendis
|
||
| 2889. Engey RE 1, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 12. feb. 2019. Hefur nú verið seld til Rússlands og var í hádeginu á 15.1 mílna hraða rétt austan við Vík í Mýrdal á leiðinni til nýrra eigenda |
Skrifað af Emil Páli

