03.06.2019 12:41

Engey RE !, seld TIL RÚSSLANDS - en Helga MarÍa tekin aftur Í rekstur

 

    2889. Engey RE 1, við Grandagarð, í Reykjavik © mynd Emil Páll, 12. feb, 2019

Samkvæmt Fiskifréttum hefur HB Grandi selt Engey RE 1, TIL Murmansk Í RÚSSLANDI og verður skipið afhent fyrri hluta JÚNÍ. HELGA MARÍA AK KEMUR Í STAÐIN AFTUR Í REKSTUR.