28.05.2019 17:10
Valbjörn ÍS, Á LEIÐ TIL NJARÐVÍKUR?
![]() |
|
Eins og sést á þessu skjáskoti af Marine Traffic, í dag RÉTT fyrir KL. 17,er komin hreifing á Valbjörn ÍS, EN ÁÐUR HEF ÉG SAGT FRÁ ÞVÍ AÐ FRAMUNDAN VÆRI MIKLAR LAGFÆRINGAR Í NJARÐVÍK |
Skrifað af Emil Páli

