28.05.2019 21:00

Valbjörn, ætti að vera í Njarðvík um hádegið á morgun

 

                      1686. Valbjörn ÍS 307 © mynd Þorkell Hjaltason

Væntalegur til Njarðvíkur um hádegið á morgun. Skipið hefur oft tengst Njarðvík, var t.d. smíðaður hjá vélsmiðjunni Herði 1984 og fékk þá nafnið Haukur Böðvarsson ÍS 847. Einnig landaði hann oft í Njarðvík undir nafninu Gulltoppur KE 70.