28.05.2019 20:00

Skipverjar á Bíldsey reknir fyrir að skera sporð af lifandi hval

 

       2704. Bíldsey SH 65, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 28. mars 2015

Skipverjar á Bíldsey sem stóðu að því að skera sporð af lifandi hákarli og sleppa honum svo voru reknir af bátnum. Enda mjög ómannúðlegt.