17.05.2019 18:40
Nýr hvalaskoðunarbátur á heimleið í Grófina Keflavík
![]() |
|
7127. NYI VIKINGUR SK 95 á leið til nýrrar heimahafnar í Grófinni, Keflavík og er að nálgast Snæfellsnesið © mynd KJG MarineTraffic |
Skrifað af Emil Páli
![]() |
|
7127. NYI VIKINGUR SK 95 á leið til nýrrar heimahafnar í Grófinni, Keflavík og er að nálgast Snæfellsnesið © mynd KJG MarineTraffic |