09.05.2019 20:11

Northeastern H-27-AV smíðaður 1970

Svafar Gestsson: Þessi öldungur Northeastern H-27-AV smíðaður 1970 og var að ég held upphaflega smíðaður sem selfangari en veiðir í dag kóngakrabba rendi hér í gegnum Tromsøsundið í kvöldsólinni nú fyrir skömmu.

 

 

 

     Þessi öldungur Northeastern H-27-AV smíðaður 1970 og var að ég held upphaflega smíðaður sem selfangari en veiðir í dag kóngakrabba rendi hér í gegnum Tromsøsundið í kvöldsólinni nú fyrir skömmu © myndir Svafar Gestsson, í maí 2019