09.05.2019 15:24
Álsey VE nú stödd af Tromsö, á leið til Rússlands
![]() |
2772. Álsey VE, nú stödd VNV af Tromsö, á leið sinni til Rússneskrar hafnar, en þangað hefur skipið verið selt © skjáskot af MarineTraffic, kl. 15.22 í dag 9. maí 2019 |
Skrifað af Emil Páli

