03.05.2019 08:00
Faxi, Garpur, Skrúður og Skvetta
Fjórir af þeim bátum sem nú sjást, hafa á einhverjum tíma verið í eigu ljósmyndarans Þorgríms Ómars Tavsen, en eru allir nema einn nú með annað nafn. Umræddir bátar eru nú: 2018. Garpur, 1581. Faxi, 1919. Skrúður og 1428. Skvetta.
![]() |
|
Úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 2. maí 2019 |
Skrifað af Emil Páli

