18.04.2019 08:25

Er búið að selja Togarann, til Spánar - KOMINN AFTUR TIL REYKJAVÍKUR


2823. Togarinn, er nú á leið til Spánar og þá vaknar sú spurning hvort búið sé að selja hann þangað? Eins og fran kom hér á síðunni fyrir nokkrum dögum, keyptu eigendur Togarans öfluga dráttarbáta hingað til lands og birti ég mynd af öðrum þeirra, en sá heitir Grettir sterki - EITTHVAÐ HEFUR KOMIÐ UPP Á ÞVÍ SAMKVÆMT MARINETRAFFIC, ER TOGARINN KOMINN AFTUR TIL REYKJAVÍKUR