17.04.2019 21:22

Arnarnes í fyrstu ferð sinni, sem var frá Njarðvík til Þingeyrar

Arnarnes, fór sína fyrstu ferð í dag og siglir nú á rúmlega 9 mílna hraða yfir Faxaflóann. Eins og sést á fyrstu myndinni eru bræður með sigla bátnum, þeir Guðmundur Pétur skipstjóri (í gula jakkanum) og Árni Bæring vélstjóri, Halldórssynir

 

 

 

 

 

 

     2979. Arnarnes og bræðurnir, Guðmundur Pétur og Árni Bæring Halldórssynir, leggja í hann frá Njarðvík til Þingeyrar © myndir Emil Páll, 17. apríl 2019