05.04.2019 17:47

Ný tvíbytna - þjónustubátur fyrir laxakvíar á Patreksfirði - í Njarðvík

 

 


     Arnarnes ný tvíbytna, sem verður þjónustubátur fyrir laxeldisstöðvar og gerður verður út frá Patreksfirði, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag - myndir Emil Páll, 5. apríl 2019