03.04.2019 14:44
Finnbjörn ÍS 68, seldur innan bæjar í Bolungarvík
Skv. Aflafréttum hefur Finnbjörn ÍS 68, sem var stækkaður og endurbyggður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur fyrir nokkrum misserum, nú verið seldur innan bæjar í Bolungarvík, en kvótinn var seldur áður. Mun hann halda nafninu og Elli Björn verður áfram skipstjóri. Kaupandinn á fyrir bátinn Otur II.
![]() |
|
1636. Finnbjörn ÍS 68, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 24. maí 2017
|
Skrifað af Emil Páli

