28.03.2019 17:18
Oddur á Nesi SI 76 - nú Geirfugl GK 66
Þá er það seinni greinin sem ég vann upp úr grein Gísla Reynissonar, Aflafréttum sem birtust í Víkurfréttum nú í vikunni. Bátur sá sem nú hefur fengið nafnir Guðbjörg GK 66, hét fyrst Ósk KE 5 og síðar Árni í Teigi GK 1, Pálína Ágústsdóttir GK 1, Reynir GK 666, Hulda GK 27, Hulda HF 27 og Oddur á Nesi SI 76. Eins og sést á orðum mínum núna og í fyrri greininni eru þetta mjög fróðlegar greinar hjá Gísla, þó svo að ég ræði aðeins um þennan hlut greinanna.
(myndin) Oddur á Nesi SI 76, á Siglufirði - mynd Hreiðar Jóhannsson í nóv. 2017. Báturinn heitir í dag Geirfugl GK 66
![]() |
Skrifað af Emil Páli

