28.03.2019 16:17
Jói Branz GK 517, nú Oddur á Nesi ÓF 76
Nú birti ég tvær greinar sem ég hef unnið upp úr Aflafréttum Gísla Reynissonar, sem birtist nú í vikunni í Víkurfréttum. Bæti ég við meiri nafnalista í báðum greinum. Sú fyrri er um bátinn 6991. Jóa Branz GK 517, sem nú heitir Oddur á Nesi ÓF 76. Nafnið Jói Branz GK 517 hefur verið á bátnum lengi, en hann hefur verið gerður út með því nafni bæði frá Sandgerði og Grindavík og áður bar hann nöfnin Kvika ÞH, Sigrún GK og Hilmir SH.
Síðari greinin kemur á eftir.
![]() |
|
6991. Jói Branz GK 517, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 3. okt. 2018 - báturinn er nú skráður Oddur á Nesi ÓF 76 |
Skrifað af Emil Páli

