17.03.2019 18:07

17 ára íslenskur strákur keypti sér bát í Noregi og rekur þar blómlega útgerð

 

    17 ára íslenskur stákur, Svanur Þór Jónsson, er með blómlega útgerð í Noregi og fetar þar í spor föður síns, Jóns Páls Jakobssonar sem hefur gert út þar ytra svo og á Bíldudal © mynd úr fiskeribladet.no