10.03.2019 21:53

Svafar Gestsson og félagar með björgunaræfingu

Þar sem veðrið var svo einstaklega gott og fallegt í morgun og við höfum góðan tíma notuðum við kallarnir á Martin H tækifærið og höfðum tvær björgunaræfingar. Mob bátaæfingu (Mob boat drill) og skipið yfirgefið (abandon ship)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

          © myndir Svafar Gestsson, í mars 2019