02.03.2019 17:38
Sunna líf komin á sjóinn á ný eftir breytingar hjá Sólplasti
Þá kom að því að breytingum hjá Sólplasti o.fl. á Sunnu Líf GK 61, lauk í dag og með aðstoð frá Gullvagninum var báturinn sjósettur.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
![]() |
|
1523. Sunna Líf GK 61 komin á sjó á ný eftir miklar breytingar hjá Sólplasti o.fl. © myndir Emil Páll, í dag, 2. mars. 2019 |
Skrifað af Emil Páli




















