23.02.2019 09:08
ex 2220. Svalbakur, síðar Færeyingur og nú Newfound Pioneer
Birti þessa mynd í gær, en gerði þá ekki grein fyrir að þetta væri fyrrum Svalbakur og í millitíðinni færeyskur
![]() |
|
Newfound Pioneer ex Færeyskur ex 2220. Svalbakur, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson. 22. feb.2019 |
Skrifað af Emil Páli

