21.02.2019 12:40
Guðmundi Runólfssyni hf. í Grundarfirði, kaupir togskipið Bergey VE 544
Undirritaður var samningur í gær um að útgerðarfélagið Bergur-Huginn í Vestmannaeyjum, dótturfélag Síldarvinnslunnar, selji Guðmundi Runólfssyni hf. í Grundarfirði togskipið Bergey VE 544. Kom þetta fram í Fiskifréttum.
![]() |
|
2744. Bergey VE 544 © mynd Halldór Guðmundsson, 21. júlí 2013 |
Skrifað af Emil Páli

