18.02.2019 20:02

SIGHVATUR GK 57 TEKINN UPP Í SLIPP Í NJARÐVÍK

Í morgun sagði ég frá uppákomu með þetta skip síðar í dag. Jú ég fór með rétt mál því ástæðan fyrir að þetta skip sem er tiltölulega nýkomið úr endurbygging í Pólland, var ansi mikil veltikolla er það hóf veiðar að nýju. Fóru leikar því þannig að þrátt fyrir tilraunir í að gera skipið stöðugra tókst það ekki. Skipið er því komið upp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur þar sem m.a. á að setja veltitank um borð og þyngja kjölinn og kannski meira.

Hér kom myndir sem ég tók nú síðdegis er skipið fór í sleðann.

 

 

 

 

 

 

 

 

 
           1416. Sighvatur GK 57, i Njarðvík © myndir Emil PÁLL, 18. feb. 2019