05.02.2019 13:14
Skeiðfaxi rifinn á fæðingastað sínum, Akranesi
Hafist er handa við að rífa sementflutningaskipið Skeiðfaxa á samastað og hann hljóp af stokkum, á Akranesi, árið 1977. Skeiðfaxa var lagt 2013.
![]() |
|
1483. Skeiðfaxi, við sementsverksmiðjuna á Akranesi © mynd Emil Páll, 2008. |
Skrifað af Emil Páli

