26.01.2019 09:22

Rolldock Sun sem nú er í USA, mun fara með Fjordvik í pottinn

 

      ROLLDOCK SUN, við Reyðarfjörð © MYND HELGI SIGFÚSSON, 17. DES. 2018

 

           Fjordvik, á strandstað í Helguvík © mynd Emil Páll, 4. nóv. 2018

Í næsta mánuði mun Rolldock Sun kom aftur til Hafnarfjarðar og nú tekur það Fjorðvik og flytur skipið í pottinn í Belgíu. Rolldock Sun er nú í verkefni í USA.