21.01.2019 18:11

Arnarstapi og Ólafsvík

Talvan hefur verið fremur leiðinleg undanfarna daga og því óvíst hvort ég geti komið með báta frá þessum tveim útgerðarstöðum þ.e. Arnarstapa og Ólafsvík í einni syrpu á eftir. Hér koma mynd eða myndir er sýna báta merkta báðum höfnunum og ef það gengur upp koma myndir frá báðum höfnunum í sömu syrpunni þar á eftir.

 

 

      2576. og 2939. hjá Sólplasti í dag 21, jan, 2019 © myndir Emil Páll