11.01.2019 19:30
Sigurvin, Sunna Líf, Jón & Margeir, ásamt Sólplasti leika stóran leik í Sandgerði
Já Sigurvin, Sunna Líf, Jón & Margeir, ásamt Sólplasti leika saman í stóru máli en frekar sjaldgæfur sem fram fer í Sandgerði þessar vikurnar. Áður hefur verið sagt frá því og hefur vinna við verkið staðið yfir og má segja að stærsti dagurinn til þessa hafi átt sér stað í dag og á morgun bætist trúlega Gullvagn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í verkefnið.
Um er að ræða það að eigandi bátsins Sunnu Líf, keypti bátinn Sigurvin til að nota þann síðarnefnda til að nota að hluta til í miklar endurbætur á þeim fyrrnefnda og að verkinu koma Sólplast, Gullvagn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur o.fl. aðilar.
Á myndum dagsins sést m.a. er stórt stykki er tekið úr Sigurvini og mun hann sameinast Sunnu Líf. Meira um þaö í ljósmyndaformi hér á síðunni.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|






















