28.12.2018 19:53

Fisk SEAFOOD kaupir Áskel og Vörð auk 600 tonna kvóta

Fisk Seafood gekk í dag frá kaupum á Verði EA 748 og Áskeli EA 749, auk 600 tonna aflaheimilda, samkvæmt 200 mílum Morgunblaðsins

          

 

2740. Vörður EA 748 og 2749. Áskell EA 749, í Grindavík © mynd Emil Páll, 22. maí 2017