21.12.2018 09:07

Reynir, í Njarðvík

Í gær kom dráttarbáturinn Ölver, frá Þorlákshöfn, með dýpkunarbátinn Reynir til Njarðvíkur og tók ég þessar myndir snemma Í morgun af Reyni:

 

 

 

 

 

      2022. Reynir, 'i NjarðvikurHÖFN Í morgun © myndir Emil Pall, 21. des. 2018