18.12.2018 14:15
Rolldock Sun, flytur Galilei 2000 til Kanarieyja
EINS OG ÉG SAGÐI FRÁ Í GÆR Í MÁLI OG MYNDUM EFTIR HELGA SIGFÚSSON, Á REYÐARFIRÐI, VAR SANDDÆLUSKIPIÐ GALILEI 2000, TEKIÐ IM BORÐ Í ROLLDOCK SUN. Á REYÐARFIRÐI OG ER NÚ UNNIÐ AÐ ÞVÍ AÐ GERA SKIPIN SJÓKLÁR, EN FÖRINNI ER HEITIÐ TIL KANARÍEYJA OG ER STEFT AÐ ÞVÍ AÐ LEGGJA AF STAÐ Á FÖSTUDAG. YTRA VERÐUR GALILEI 2000 TEKIÐ UPP Í SLIPP, EN BÚIÐ ER AÐ SELJA SKIPIÐ.
![]() |
Rolldock Sun, Galilei 2000 og 2734. Vöttur. á Reyðarfirði í gær © mynd Helgi Sigfússon, 17. des. 2018
Skrifað af Emil Páli

