18.12.2018 21:22
DRÁTTARBÁTAR SEM ROLLDOCK SUN KOM MEÐ TIL HAFNARFJARÐAR
EINS OG VÍÐA HEFUR KOMIÐ FRAM KOM ROLLDOCK SUN MEÐ ÞRJÁ DRÁTTARBÁTA HINGAÐ TIL LANDS FYRIR SKIPAÞJÓNUSTU ÍSLANDS. VAR ÞEIM SKIPAÐ UPP Í HAFNARFIRÐI OG HÉR ERU MYNDIR AF TVEIMUR ÞEIRRA.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


