10.12.2018 17:34
ROLLDOCK SUN kemur trúlega til Hafnarfjarðar nálægt hádeginu á morgun
Skip þetta er að sækja Fjordvik, sem strandaði við Helguvík á dögunum og ferjar það til Belgíu. Skipið heitir Rolldock Sun og var myndin sem fylgir tekið í Warnemunde, 23. mars 2017. Myndina tók Jan W. Monster
![]() |
Skrifað af Emil Páli

