10.12.2018 18:35
Rolldock fer ekki með Fjordvik nú - heldur Gallilei
Rolldokkin kemur með 3 dráttarbáta fyrir Skipaþjónustu íslands og tekur síðan dypkunarskipið Galilei sem er í Vestmannaeyjum og fer með það yfir hafið. kemur aftur í janúar til að sækja Fjordvik ef allt stendst eins og sagt er.
![]() |
|
Galilei 2000, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 9. júní 2016, |
Skrifað af Emil Páli

