27.11.2018 10:09
SÓLEY AÐ DÆLA SANDI Í BRYGGJUNA Í SANDGERÐI Í MORGUN
FYRIR NOKKRU VAR KLÆTT UTAN Á HLUTA AF BRYGGJU Í SANDGERÐISHÖFN OG SÍÐAN VARÐ ÞAÐ ÓHAPP AÐ HLUTI AF FYLLINGU BRYGGJUNNAR LAK ÚT OG ÞURFTI ÞVÍ AÐ LAGA BRYGGJUNA AÐ NÝJU OG Í MORGUN KOM SÍÐAN SÓLEY OG DÆLDI Í BRYGGJUNA OG SÉST HÚN AÐ VERKI NÚNA ÁÐAN.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




