26.11.2018 07:03
NÚPUR STRANDAÐI VIÐ PATREKSFJÖRÐ
![]() |
|
1591. NÚPUR BA 69 © MYND EMIL PÁLL, 17. MAÍ 2016 BÁTURINN MEÐ 14 MANNA ÁHÖFN STRANDAÐI Í GÆRKVÖLDI STUTT FRÁ HÖFNINNI Á PATREKSFIRÐI OG ERU FJÖLDI SKIPA HJÁ HONUM M.A. VARÐSKIP SEM MUN GERA TILRAUN NÚNA RÚMLEGA KL. 9 Á FLÓÐI, AÐ DRAGA HANN ÚT |
Skrifað af Emil Páli

